Blog featured image

Pure Natura - Mögnuð íslensk bætiefni úr iðrum íslenskrar náttúru

Vissir þú að lifur og annar innmatur er með næringarríkustu fæðu sem til er?

Á árum áður, þegar úrval fæðu var minna en það er nú, nýttu Íslendingar hverja öðru af skepnunum og var innmaturinn í í miklum metum.

Nú er stórum hluta innmats hent sem er í raun mikill sóun.

Lifur er kannski ekki það besta sem maður fær og því er snilld að geta bara tekið hana inn í hylkjum og notið alls sem hún hefur að gefa okkur án þess að þurfa að elda hana.

Pure Natura hafa þróað hágæða bætiefni unnin úr lambalifrum og hjörtum auk þekktra lækningajurta.

Lambslifur er mjög næringarík og inniheldur m.a. mikið af járni, sinki, seleni og B vítamínum. Hún er í raun svolítið eins og fjölvítamín og steinefnablanda frá náttúrunnar hendi.

 

Um er að ræða 4 hágæða bæriefni:

 

Pure Nutrition

Hrein lambslifur, fjölvítamín náttúrunnar.

 

 

Pure Heart

Hrein lambahjörtu auk jurta, næringarrík blanda sem styður við heilbrigði hjarta og æðakerfis

 

 

Pure Power

Blanda af hjörtum og lifur auk jurta, hannað til að efla orku og þrek

 

 

Pure liver

Hrein lambslifur ásamt jurtum sem styðja við starfssemi lifrarinnar

 

 

Við ætlum að bjóða ykkur upp á 20% kynningarafslátt af allri línunni til 15 júní - gildir bæði í vefverslun og búðunum okkar að Laufbrekku 30 Kópavogi og Njálsgötu 1 Reykjavík.

Þú getur lesið meira um Pure Natura hér