Slökun

Slökun Magnesíum duftið hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá Íslendingum. Duftið er leyst upp í vatni og er í sítrat formi sem líkaminn á gott með að nýta til þeirra mörgu starfa sem hann þarf magnesíum. Meðal þess sem Slökun þykir gagnast vel við er streita, svefntruflanir, sinadráttur, fótaóeirð og hægðatregða.