Lífænt ofurberjaduft 225 gr - 45 skammtar
Oft er talað um að við eigum að borða regnbogann í þeirri merkingu að borða grænmeti og ávexti í sem fjölbreyttustum litum til að fá sem breiðasta flóru næringarefna. Þessi blanda uppfyllir þessa kröfu betur en flestar aðrar því hún er unnin úr ávöxtum og berjum í öllum regnbogans litum.
Berin eru: Sólber, aðalbláber, hindber, acerola kirsuber, aronia ber, concord vínber, lingonber, villt bláber, súr kirsuber, acaiber, gojiber, maquiber, ylliber, trönuber og svört hindber.
Ávextirnir eru: Epli, baobab, granatepli, mangosteen og grænt papaya
Þurrkaður rauðrófusafi er svo eina grænmetið sem er með í blöndunni enda algjör ofur-jurt!
Kostirnir
• Gríðarleg næringarþéttni - mikið magn vítamína og steinefna og steinefna í litlum skammti
• Mikil andoxun - ver frumur fyrir skemmdum og hægir þannig á hrörnun líkamans
• Gríðarleg breidd næringarefna
• Styður við öll líkamskerfi með því að útvega hverri frumu heilnæma næringu
• Mikið magn C vítamíns í náttúrulegu formi
• Mikið af heilsubætandi plöntuefnum eins og anthocyanins og polyphenols
• Dásamlega bragðgóð leið til að nærast betur
• Hentar fólki á öllum aldri
Engin bindi-, fylli-, sætu- eða rotvarnarefni
Ekkert glúten - engin mjólk - engin aukefni
Engu bætt við, ekkert fjarlægt - bara 100% lífræn næringar ofurhetja
100% hreint, lífrænt Berjaduft.
Berin eru: Sólber, aðalbláber, hindber, acerola kirsuber, aronia ber, concord vínber, lingonber, villt bláber, súr kirsuber, acaiber, gojiber, maquiber, ylliber, trönuber og svört hindber.
Ávextirnir eru: Epli, baobab, granatepli, mangosteen og grænt papaya
Þurrkaður rauðrófusafi er svo eina grænmetið sem er með í blöndunni enda algjör ofur-jurt!
Ráðlagður skammtur er 1 full tsk á dag ( um 5 gr.) en magnið má að sjálfsögðu aðlaga eftir þörfum og smekk
Hvernig nota ég Berjaduft?