- Sykur- og fylliefnalaust
- 100% graskersfræ
- Frábært sem álegg og út í þeytinga
- Náttúrulega næringarríkt t.d. af E- og K vítamínum, sinki, magnesíum, mangan, fosfór, járni og kopar
- Fullt af lífsnauðsynlegum fitusýrum einkum omega 6 og 9
- Ríkt af próteini
- Frábært í stað hnetusmjörs sem tilbreyting og fyrir þá sem ekki þola hnetur
Innihald: Lífræn graskersfræ, lífræn graskersfræjaolía, Celtic sjávarsalt
Frábært ofan á kex og brauð, í pestó og salatsósur í hráfæðisrétti og aðra eldamennsku