NV Slökun Vatnsmelónu

2.950 kr.
Til á lager

Magnesíum slökun með vatnsmelónubragði

226gr


Af hverju Natural Calm Magnesíum?

Þegar kemur að því að velja bætiefni skiptir höfuðmáli að huga að gæðum þeirra. Natural Calm magnesíum er í svokölluðu sítrat-formi sem líkaminn á mjög auðvelt með að nýta. Með góðri upptöku tryggir þú virkni og árangur.

 

Magnesíum hefur mörgum hlutverkum að gegna í líkamanum. Það kemur við sögu í yfir 300 efnahvörfum og því ákaflega mikilvægt til þess að öll líkamskerfi geti starfað rétt. Sem dæmi um hin mörgu hlutverk magnesíum má nefna:

  • Nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvavirkni – einkum vöðvaslökun
  • Nauðsynlegt fyrir eðlilega taugavirkni – einkum taugaslökun
  • Ómissandi þáttur orkuvinnslu í hverri einustu frumu líkamans
  • Nauðsynlegt fyrir eðlilega starfssemi hjarta og æðakerfis – spilar t.d. mikilvægt hlutverk í að viðhalda eðlilegum blóðþrýstingi
  • Mjög mikilvægt fyrir beinheilsu – nauðsynlegt til að tryggja eðlilega beinþéttni og endurnýjun beina

Magnesium carbonate, citric acid, organic watermelon flavor, organic stevia (leaf) extract.

Byrjið á smáum skammti, 1/2-1 tsk og aukið skammtinn smátt og smátt eftir þörfum.

2 tsk gefa 290mg af magnesíum.

Gott að taka að kvöldi vegna slakandi áhrifa en má taka hvenær sem er dags eða skipta skammti yfir daginn.