NHP Meðgöngu fjölvítamín

3.888 kr.
Til á lager

Fyrir barnshafandi konur og konur með barn á brjósti

Á meðgöngu er sérstaklega mikilvægt að nærast vel. Rannsóknir hafa sýnt að næringar- og líkamsástand móður getur haft afgerandi áhrif á heilsu barnsins til langframa, ekki bara á meðan það er í móðurkviði. Þessi blanda inniheldur öll helstu vítamín og steinefni í réttum hlutföllum sem líkaminn þarf til að móðir og barn geti þrifist og dafnað eins og best verður á kosið samhliða heilbrigðum lífsstíl.

60 hylki


Bætiefnin frá NHP eru unnin í samstarfi við heimsþekkta næringarfræðinginn Dr. Marilyn Glenville sem hefur meðal annars lengi verið leiðandi í rannsóknum og ráðgjöf varðandi heilsu kvenna.

Hvers vegna að velja NHP?

  • Öll innihaldsefni eru í sínu auðnýtanlegasta formi til að tryggja hámarksupptöku
  • Laus við ofnæmisvalda: glúten, hveiti, ger, soja og mjólkurvörur
  • Laus við sykur og sterkju
  • Laus við erfðabreyttar lífverur (GMO)
  • Laus við gervi litar og bragðefni og rotvarnarefni
  • Engin bindi-, fylli- eða leysiefni né gervisæta
  • Hentar grænmetisætum – grænmetishylki

 

Dr.Marilyn Glenville er breskur næringarfræðingur sem hefur áratugum saman sérhæft sig í heilsu kvenna. Hún hefur skrifað fjöldann allan af bókum og hjálpað þúsundum kvenna að taka stjórn á eigin heilsu og ná frábærum árangri með breytingum á lífsstíl og mataræði. Bætiefnin frá NHP eru þróuð í samstarfi við Dr.Glenville sem leggur höfuðáherslu á vel saman settar blöndur með virkum formum bætiefna og jurta sem eru lausar við aukefni og ofnæmisvalda.

2 hylki veita:

Magnesíum (sítrat) 28mg

Kalk (sítrat) 40mg

C vítamín (magnesium ascorbate) 150mg

E vítamín (náttúrulegt d-alpha tocopheryl succinate) 150mg

Choline bitartrate 20mg

Járn (sítrat) 5mg

Sink (sítrat) 7,5mg

Níasín (B3 sem nicotínamíð) 10mg

Þíamín (B1 sem HCl) 10mg

Ríbóflavín (B2) 10mg

Pantothenic sýra (B5 sem calcium pantothenate) 10mg

Beta karótín (dunaliella salina algae) 833,3 mcg

B6 vítamín (pyridoxal-5-phosphate) 10mg

Mangan (sítrat) 2mg

D3 vítamín 5mcg

Fólasín (folic acid) 400mcg

Selen (methionine) 100mcg

Króm (píkolínat) 20 mcg

B12 vítamín (hydroxycobalamin) 25mcg

Hylki: hydroxypropyl methylcellulose (grænmetishylki-hentar grænmetisætum)

Athugið: Þessi vara inniheldur járn sem getur í háum skömmtum verið hættulegt litlum börnum. Geymið þar sem börn ná ekki til. Langtíma inntaka af 2mg mangan getur leitt til vöðvaverkja og þreytu. Reykingafólk ætti ekki að taka beta karótín.

 
 

Ráðlögð notkun: 2 hylki daglega